Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

HERKULES BKS 315/230 Bedienungsanleitung Seite 127

Tischkreissäge
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 1
Anleitung BKS 315-230_SPK7:Anleitung BKS 315-230_SPK7
Setji› bá›ar vængjaskrúfurnar (21) fyrir
festibrautina á framhli› sagarbor›sins. Athugi›:
Skrúfi› vængjaskrúfurnar laust á, flví annars er
ekki hægt a› festa hli›arstopparann (7). Komi›
verkfærakrókinum (28) fyrir á hli› annars
framfótsins (mynd 6).
7.2. Bor›framlengingin sett á
Skrúfi› skammhli› framlengingarbor›sins (10)
laust á bakhli› sagarbor›sins (1) me› skrúfunum
tveimur.
Skrúfi› flví næst löngu bor›sto›irnar (47) í flar til
ætlu› göt á statífinu og framlengingarbor›inu.
Stilli› svo framlengingarbor›i› af flannig a› fla›
flútti vi› sagarbor›i› (1) og her›i› allar skrúfur.
7.3. Hjólin notu› (mynd 8)
Til a› setja hjólin ni›ur skal lyfta söginni lítillega
upp a› aftan (a) og ‡ta hjólunum (15) aftur (b).
Setji› bor›sögina aftur ni›ur í flessari stö›u (c).
Bor›sögin stendur flá á hjólunum og getur
notandinn flutt hana úr sta› me› flví a› nota
handföngin (16).
Athugi›: Eftir a› bor›sögin hefur veri› flutt úr
sta› ver›ur a› setja hjólin (15) strax aftur upp til
a› tryggja a› sögin sé stö›ug.
Setji› hjólin aftur í upphafsstö›u.
7.4. Hlíf yfir sagarbla›i sett á / tekin af (mynd 7)
Setji› hlífina (2) á fleyginn (5), flannig a› skrúfan
(33) passi í gegnum gati› (45) á fleygnum (5).
Her›i› skrúfuna (37) ekki of miki›, flví hlífin
ver›ur a› vera hreyfanleg.
Festi› slönguna (13) vi› millistykki› (14) og
tengi› vi› sogstútinn á hlífinni (2).
Tengja skal vi›eigandi sogbúna› vi› úttaki› á
millistykkinu (14) (mynd 3).
Hlífin er tekin af me› sama hætti, nema í öfugri
rö›.
Athugi›!
Á›ur en byrja› er a› saga ver›ur a› setja hlífina
(2) ni›ur á hlutinn sem á a› saga.
7.5. Fleygurinn stilltur (myndir 7/9/10/11)
Athugi›! Taki› tæki› úr sambandi vi› rafmagn
Stilli› sagarbla›i› (4) á mestu sögunard‡pt, færi›
fla› í 0° og festi› í fleirri stö›u (sjá 8.2).
Taki› hlífina yfir sagarbla›inu af (sjá 7.4.).
Taki› innfellinguna (6) úr bor›inu (sjá 7.6).
Losi› um róna (38).
7.5.1. Stillt á hæstu sögun (myndir 7/9/10/11)
†ti› fleygnum (5) upp flar til bili› á milli
sagarbor›sins (1) og efri brúnar fleygsins (5) er
eins miki› og fla› getur or›i›.
Bili› á milli sagarbla›sins (4) og fleygsins (5) má
ekki vera meira en 8 mm.
Her›i› róna (38) aftur og setji› innfellinguna (6) á
sinn sta›.
7.5.2. Stillt á lága sögun (myndir 7/9/10/11)
†ti› fleygnum (5) ni›ur flar til endi hans er 2 mm
fyrir ne›an enda efstu tannarinnar á
sagarbla›inu.
Bili› á milli fleygsins (5) og sagarbla›sins (4) má
hins vegar ekki vera meira en 8 mm (sjá mynd
10).
Her›i› róna (38) aftur og setji› innfellinguna (6) á
sinn sta›.
Athugi›! fiegar loki› hefur veri› vi› lága sögun
ver›ur a› setja hlífina aftur á.
fiegar skipt er um sagarbla› ver›ur alltaf a›
athuga stillingu fleygsins.
7.6. Skipt um innfellingu í bor›i (mynd 11)
Ef innfellingin í bor›inu er slitin e›a skemmd skal
skipta um hana. A› ö›rum kosti eykst hættan á
slysum.
Taki› hlífina yfir sagarbla›inu (2) af (sjá 7.4.).
Fjarlægi› undirsinku›u skrúfurnar fjórar (39).
Taki› slitnu innfellinguna (6) upp úr bor›inu.
N‡ju innfellingunni er komi› fyrir í bor›inu me›
sama hætti, nema í öfugri rö›.
7.7. Skipt um sagarbla› (mynd 12)
Athugi›! Taki› tæki› úr sambandi vi› rafmagn.
Stilli› sagarbla›i› (4) á mestu sögunard‡pt (sjá
8.2).
Taki› hlífina yfir sagarbla›inu (2) af (sjá 7.4.).
Taki› innfellinguna (6) úr bor›inu (sjá 7.6.).
Setji› mótstö›una (41) á sagarbla›sflansinn.
Skrúfi› skrúfuna (42) úr me› lyklinum (40) í
sömu átt og sagarbla›i› sn‡st.
Taki› sagarbla›i› (4) af innri flansinum og dragi›
fla› upp.
Á›ur en n‡tt sagarbla› er sett á skal hreinsa
sagarbla›sflansinn vandlega.
Setji› n‡ja sagarbla›i› í me› sama hætti, nema í
öfugri rö›, og her›i›.
Athugi›! Gæti› fless a› sagarbla›i› snúist í rétta
átt - skur›arhli›in á tönnunum ver›ur a› snúa
fram, í sömu átt og örin á hlífinni vísar.
Setji› fleyginn (5) og hlífina (2) aftur á og stilli›
(sjá 7.4., 7.5.)
Á›ur en unni› er aftur me› sögina ver›ur a›
kanna hvort allur öryggisbúna›ur sé í lagi.
10.07.2008
15:50 Uhr
Seite 127
IS
127

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis