Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Island - Sudio TOLV Bedienungsanleitung

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für TOLV:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

RÁÐSTAFANIR OG NOT-
KUNARLEIÐBEININGAR
Notaðu búnaðinn eingöngu á þann
hátt sem lýst er í notendaleiðbeiningum.
Meðhöndlaðu hann ávallt af varfærni til að
forðast skemmdir. Varastu að hafa búnaðinn
í heitu, köldu eða röku umhverfi. Haltu ho-
num fjarri segulsviði og forðastu óeðlilega
meðhöndlum, svo sem að toga hann eða
teygja. Forðastu að missa búnaðinn í
gólfið, meðhöndla harkalega eða vefja
snúruna þétt. Þrífðu með rökum klút.
WEEE-merkið táknar að þennan búnað á
ekki að flokka með venjulegu heimilissorpi.
Þegar notkun er hætt, er mælst til þess að
þú farir með búnaðinn á endurvinnslustöð
26
Íslenska
og flokkir hann þar með raf- og rafeind-
abúnaði.
AÐVÖRUN
Aldrei hlusta á tónlist á óþægilega miklum
hljóðstyrk, því það getur valdið varanlegum
skaða á heyrn. Aldrei nota heyrnartól við
akstur eða í aðstæðum þar sem þú þarft
að nota heyrnina til að skynja hættu. Gey-
mdu alltaf litla hluti þar sem börn ná ekki
til. Lækkaðu ávallt hljóðstyrkinn áður en þú
tengir heyrnatólin.

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Verwandte Produkte für Sudio TOLV

Inhaltsverzeichnis