Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Widex MRR2D Bedienungsanleitung Seite 115

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für MRR2D:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 41
MIKILVÆGAR ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
Lestu þessar síður vandlega áður en þú byrjar að nota hleðslutækið.
Geymdu hleðslutækið og aðra smáa hluti þar sem börn, gæludýr og
einstaklingar með þroskahömlun ná ekki til.
Ekki láta hleðslutækið vera við hitastig yfir 50 °C (122 °F) eða í langvar-
andi sólarljósi, né heldur við opinn eld eða íkveikjuvalda.
Við hleðslu skal hafa hleðslutækið í uppréttri stöðu á flötu og stöðugu
yfirborði og gæta þess að hafa nóg pláss í kringum það. Ekki hylja
hleðslutækið eða hafa það nálægt eldfimum efnum.
Ekki reyna að opna eða gera við hleðslutækið upp á eigin spýtur. Hafðu
samband við heyrnarsérfræðinginn ef gallar koma upp.
Notaðu aðeins WPT102-hleðslutæki með heyrnartækjunum. Notkun
hleðslutækis sem WSAUD A/S mælir ekki með getur skemmt kerfið eða
haft í för með sér hættulegar aðstæður.
Ekki skilja hleðslutækið eftir í beinu sólarljósi og ekki dýfa því í vatn.
Settu aldrei aðra hluti en heyrnartækin í hleðsluraufarnar.
Straumbreytirinn verður að samræmast IEC 60601-1, IEC 62368-1 eða
sambærilegum öryggisstöðlum sem viðurkenndir eru á þínu svæði.
Notaðu alltaf meðfylgjandi USB-snúru ásamt straumbreyti með USB-A
tengi.
115

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

Wpt102

Inhaltsverzeichnis