Úðagjafa ætti ekki að bakskola nema í mesta lagi 25 sinnum alls
meðan á endingartíma hans stendur.
Notkun hreinsibúnaðarins stuðlar ekki að betri endingu úðagjafans.
2. Vörulýsing
Tilætluð notkun
easycare hreinsibúnaðurinn er ætlaður til hreinsunar á himnu
úðagjafans í úðurum búnum eFlow
bakskolun.
Eðlileg notkun
Hreinsibúnaðinn má aðeins nota á þann hátt sem ætlast er til.
Engin læknisfræðileg ábending á við um hreinsibúnaðinn og engar
frábendingar eru kunnar. Við bakskolun eru opin í himnu úðagjafans
hreinsuð þannig að vökva er skolað í gagnstæða átt við það sem
gerist við úðun.
Til bakskolunar þarf 5 ml af bakskolunarvökva. Til bakskolunar skal
ekki nota aðra vökva en þá sem hér eru gefnir upp:
- 5 ml jafnþrýstna saltlausn (0,9 %)
- 5 ml eimað vatn
- 5 ml afjónað vatn
Athugið:
Bakskolun kemur ekki í stað ferlisins sem lýst er í
notkunarleiðbeiningunum með eFlow
og sótthreinsun.
70
tækni, með því að beita
®
rapid og varðar hreinsun
®
– 2020-07