Herunterladen Diese Seite drucken

IKEA TRETAKT E2204 Bedienungsanleitung Seite 21

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 6
Að byrja með DIRIGERA miðstöðina
Sæktu IKEA Home snjallforritið og fylgdu
leiðbeiningunum á skjánum til að bæta
snjalltenginu við IKEA Home snjallkerfið þitt.
IKEA Home snjallappið
Fyrir Apple tæki skaltu hlaða niður
appinu með App Store. Fyrir Android
tæki skaltu hlaða niður forritinu með
Google Play Store.
Gott að vita
Án DIRIGERA geturðu tengt að hámarki 10
snjallvörur við einn dimmer/rofa. Mundu að bæta
við einni vöru í einu. Ef vörur þínar eru nálægt hvor
annari skaltu aftengja þær sem þú hefur þegar
tengt meðan þú bætir við næstu vöru.
Kynntu þér TRETAKT vöruna þína
Ýttu einu sinni á Kveikt/Slökkt hnappinn á
snjalltenginu til að kveikja á því. Ýttu einu sinni í
viðbót á hnappinn til að slökkva á tenginu.
Þegar fjarstýring er notuð: Ýttu á Kveikt
hnappinn ( | ) til að kveikja á snjalltenginu. Ýttu á
Slökkt hnappinn (0) til að slökkva á snjalltenginu.
Snjalltengið sett á verksmiðjustillingu
Ýttu á endurstillingarhnappinn ofan á snjalltenginu
með oddhvössum hlut í að minnsta kosti 5
sekúndur þar til LED byrjar að blikka.
MIKILVÆGT!
• Snjalltengið er eingöngu til notkunar innanhúss
og er hægt að nota við hitastig frá 0ºC til 35ºC.
• Ekki skilja snjalltengið eftir í beinu sólarljósi eða
nálægt neinum hitagjafa, þar sem það getur
ofhitnað.
• Ekki hafa snjalltengið í blautu, röku eða of rykugu
umhverfi þar sem það getur valdið skemmdum.
• Bilið milli stýrisbúnaðar og móttökutækis er mælt
undir berum himni. Mismunandi byggingarefni
og staðsetningar eininganna geta haft áhrif á
þráðlaust tengisvið.
21

Werbung

loading