Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Wood's Airmaster WOZ100 Bedienungsanleitung Seite 65

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 39
ÖRYGGISVIÐVARANIR
Sjá þessa handbók
varðandi öryggisupplý-
singar.
Lestu tæknihandbókina
Lestu notendahand-
bókina.
ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
Lestu meðfylgjandi leiðbei-
ningar vandlega áður en þú
setur tækið upp og tekur það í
notkun. Framleiðandinn tekur
ekki á sig neina ábyrgð vegna
rangrar uppsetningar sem
veldur meiðslum á fólki og
efnislegum skemmdum. Ávallt
skal varðveita leiðbeiningarnar
með tækinu til notkunar síðar.
Öryggi barna og viðkvæmra
einstaklinga
VIÐVÖRUN
Hætta á líkamstjóni eða
varanlegri fötlun.
Ekki leyfa börnum að leika sér
með tækið.
Geymið allar umbúðir þar sem
börn ná ekki til.
Börn mega hvorki annast þrif
né viðhald tækisins.
Almenn öryggisatriði
Ósontæki skal nota af varúð og
ekki lengi í einu í umhverfi þar
sem fólk dvelur, t.d. á heimilum
eða skrifstofum. Skammvinn
útsetning er skaðlaus, svo
sem í ruslageymslum og þess
háttar (WOZ100).
Skolið búnaðinn ekki með
vatni og setjið hann ekki
upp þannig að hann komist í
snertingu við vatn.
Virða skal ráðlagðar stærðir
rýma þegar tækið er notað í
húsnæði þar sem fólk dvelur.
Við alla þjónustu og viðgerðir
þarf að rjúfa rafstraum í tækið.
Tækið skal að öllu leyti nota í
samræmi við þessa handbók.
Engin ábyrgð er tekin á allri
annarri notkun.
ÖRYGGISRÁÐSTAFANIR
Uppsetning
VIÐVÖRUN
Fjarlægðu allar umbúðir og
gættu að því hvort tækið sé
óskemmt. Ekki nota/setja upp
tækið ef það er skemmt.
Tenging við rafkerfið
VIÐVÖRUN
Hætta á bruna og rafhöggi við
ranga notkun.
Tækið verður að vera tengt við
jarðtengda innstungu.
Gættu þess að rafmagnsupp-
lýsingar á merkiplötu samsvari
aflgjafa. Ef ekki, hafðu þá
samband við rafvirkja.
Notaðu alltaf rétt uppsetta og
höggvarða innstungu.
Notaðu aldrei skemmt fjöltengi
eða framlengingarsnúru.
Gættu þess að rafíhlutir
séu óskemmdir (t.d. kló og
rafleiðsla).
Notendahandbók
Hafðu samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð
eða rafvirkja til að skipta um
rafmagnsíhluti.
Settu klóna ekki í samband við
rafmagn fyrr en uppsetningu
er lokið.
Gættu þess að auðvelt sé
að komast að klónni eftir
uppsetningu.
Kipptu ekki í snúruna til að
aftengja tækið. Taktu alltaf um
klóna þegar þú tekur snúruna
úr sambandi.
Förgun
VIÐVÖRUN
Taktu tækið úr sambandi við
rafmagn.
Notaðu förgunar- og
sorpþjónustu sveitarfélagsins
til að láta endurnýta tækið.
Leitaðu ráða hjá sveitarféla-
ginu um hvernig farga skuli
tækinu rétt.
IS
65

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

Airmaster woz3000Airmaster woz6000

Inhaltsverzeichnis