Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

VOLTOTHERM QH 1800 Bedienungsanleitung Seite 73

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 1
Anleitung QH 1800_SPK7:Anleitung QHT 1500_
E ÁBYRGÐARSKÍRTEINI
Kæri viðskiptavinur,
framleiðsla okkar er undir ströngum gæðaprófunum. Ef að þetta tæki sé þrátt fyrir það ekki í fullkomnu
ásigkomulagi þykir okkur það mjög leitt og biðjum við þig að hafa samband við næsta útibú Bauhaus eða
BAHAG AG. Fyrir endurgreiðslur og ábyrgð gildir eftirfarandi:
1.
Þessi ábyrgðarskiliðri segja fyrir um aukalegar ábyrgðarbætur. Lagalegur bótaréttur verður í gegnum þetta
skírteini ekki skertur. Ábyrgðartaka okkar er þér að kostnaðarlausu.
2.
Ábyrgð gildir eingöngu við galla, sem rekja má beint til efnis- eða framleiðslugalla og er skorður við viðgerð
eða skipti á keyptu tæki. Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki hönnuð til atvinnunotkunar né til
notkunar í iðnaði. Í þessháttar tilvikum sem að tækið er notað í atvinnuskini, í iðnaði eða sambærilegt, fellur
ábyrgðin úr gildi. Auk þess berum við ekki ábyrgð á aukalegum kostnaði t.d. fyrir sendingakostnaði og
skemmdum verandi sendingar, skemmdir sem hljótast af rangri samsetningu og vanhirðingu um
notandahandbókina (t.d. tæki tengt við ranga spennu eða straum), misnotkun eða óviðeigandi notkun (t.d.
ofgera tækinu eða með ekki þar til gerðum ísethlutum og fylgihlutum, vanvirðingu við hirðingu og
öryggisleiðbeinungum, ef að aðskotahlutir komast inn í tækið (t.d. sandur eða ryk), níðingshátt eða
mishöndlun (t.d. ef tækið er látið falla niður) né venjulegu sliti á tækinu.
Ábyrgðin fellur einnig úr gildi ef að tækið hefur verið tekið í sundur eða búið að gera við það að
utanaðkomandi aðila.
3. Ábyrgðartíma tækisins eru 5 ár og tekur gildi frá kaupdegi þess. Tilkinna verður galla eða bilun á tæki
innanvið tveggja vikna eftir að gallinn eða bilunin er fundin. Ekki er tekin ábyrgð á tækinu eftir að
ábyrgðartíminn er runninn út. Ef að tæki er endurnýjað vegna ábyrgðar lengir það ekki ábyrgðartímann og
ekki verður yfirlýstum nýjum ábyrgðartíma með nýja tækinu.
4. Til að fá tæki endurnýjað eða viðgert verður að skila tækinu til næsta útibús Bauhaus. Látið
kaupstaðfestingu fylgja með í upprunalegu formi eða samsvarandi kvittun. Geimið því kaupkvittunina vel til
staðfestingar á kaupunum!
BAHAG AG – Gutenbergstraße 21 – D-68167 Mannheim
25.06.2007
15:47 Uhr
Seite 73
73

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Verwandte Produkte für VOLTOTHERM QH 1800

Inhaltsverzeichnis