VIÐHALDSLEIÐBEININGAR
Alla viðhaldsvinnu verður að framkvæma með sérstökum verkfærum, nema þegar skipt er um hlífðarglersklemmurnar (3 og 4).
Innöndunarventlablöðkur og tengipakkning.
OPTI-FIT
Hægt er að skipta um innöndunarventlablöðku (15) og tengipakkningu (17) með
höndunum. Gakktu úr skugga um að ventillinn sé á réttum stað.
Útöndunarventlablaðka („Neikvæðar þrýstingsgrímur")
•
Losaðu neðri klemmuna (14 eða 14').
•
Fjarlægðu gömlu blöðkuna (16).
•
Komdu fyrir nýrri blöðku (16) og vertu viss um að hún sé hrein (ekkert ryk).
•
Festu neðri klemmuna (14 eða 14').
Innri gríma.
•
Fjarlægðu innri grímuna (18).
•
Komdu fyrir nýrri innri grímu (18), staðsettu hana í raufinni á tengi grímunnar (13 eða 13').
Grímubotntengi.
OPTI-FIT
•
Losaðu neðri klemmuna (14).
•
Ýttu hraustlega á botninn þannig að hann skagar út frá hlífðarglerinu (2).
•
Fjarlægðu O-hringinn (19) og allar ventlablöðkunnar (.
•
Komdu fyrir nýrri (inn- og útöndunar) ventlablöðkum.
•
Smurðu nýja þéttingu (19) O-hringsins.
•
Komdu henni fyrir á raufinni sinni.
•
Komdu botninum (14) aftur fyrir, innan frá hlífðarglerinu (2).
Hlífðargler.
OPTI-FIT
•
Fjarlægðu skrúfurnar (5) fyrir hlífðarglersklemmurnar (3 og 4).
•
Renndu hlífðarglerinu (2) út úr andlitsbúnaðinum (1) og tryggðu á raufin á
grímunni sé hrein.
•
Renndu botninum með O-hring þéttingunni (19) út úr hlífðarglerinu (13).
•
Komdu botninum (13) fyrir í nýja hlífðarglerinu (2).
•
Komdu hlífðarglerinu (2) aftur fyrir á sínum stað og tryggðu að það sé rétt sett
í raufina.
•
Komdu klemmum (3 og 4) hlífðarglersins fyrir og festu klemmuskrúfurnar (5).
Höfuðól
•
Haltu höfuðólinni (8) með því að draga ólarnar þannig að þær fari út úr járnrétthyrningnum (12).
•
Komdu nýrri höfuðól (8) fyrir.
VARAHLUTALISTI
Rep
1
Andlitsbúnaður - stærð „lítill"
1
Andlitsbúnaður - stærð „miðstærð"
1
Andlitsbúnaður - stærð „stór"
2
Hlífðargler
2'
Hlífðargler T-SERIES / 7000 SERIES
3
Toppklemma, svört
4
Botnklemma, svört
5
Skrúfa fyrir hlífðarglersklemmu
6
Ventill fyrir innri grímu
7
Ventilsæti fyrir innri grímu
8
Höfuðól
9
Spennufesting (x3) að framan og fyrir höku
10
Spennufesting (x3) að framan og fyrir höku
11
Hraðspenna
12
Járnrétthyrningur
13
Tengi fyrir botn Rd40x1/7"
13'
Hindrað botntengi
14
Klemma SPERIAN-CE0194-EN136:1998-CL2
14'
Klemma SPERIAN-CE0194-EN136:1998-CL2
15
Innöndunarventlablaðka
16
Útöndunarventlablöðka
17
Sæti innöndunarventils fyrir tengi grímunnar.
18
Innri gríma.
19
O-hring þétting fyrir botn
20
Síuþétting – aðeins T-SERIES
21
- Þétting fyrir síustoð - T-SERIES / 7000 SERIES
- Síuþéttingar fyrir aðeins 7000 SERIES
22
Síustoð – T-SERIES
22
Síustoð – 7000 SERIES
23
Ventill fyrir síuhylki
Lýsing
P/N
1715050
1715065
1715066
1710713
1715121
1715052
1715053
1715067
1715070
1715069
1715056
1715057
1715058
1715059
1715060
1715061
1715120
1715072
1715126
1702150
1715062
1705207
1715054
1715051
1715123
1715122
1715124
1715129
1765556
OPTI-FIT T-SERIES / 7000 SERIES
Hægt er að skipta um innöndunarventlablöðkunnar (23) með höndunum.
Gakktu úr skugga um að ventillinn sé á réttum stað.
OPTI-FIT T-SERIES / 7000 SERIES
•
Losaðu neðri klemmuna (14).
•
Ýttu hraustlega á botninn þannig að hann skagar út frá hlífðarglerinu (2').
•
Fjarlægðu O-hringinn (19) og allar útöndunarventlablöðkunnar (16).
•
Komdu fyrir nýrri útöndunarventlablöðku (16).
•
Smurðu nýja þéttingu (19) O-hringsins.
•
Komdu henni fyrir á raufinni sinni.
•
Komdu botninum (14) aftur fyrir, innan frá hlífðarglerinu (2).
OPTI-FIT T-SERIES / 7000 SERIES
•
Fjarlægðu skrúfurnar (5) fyrir hlífðarglersklemmurnar (3 og 4).
•
Renndu hlífðarglerinu (2') út úr andlitsbúnaðinum (1) og tryggðu á raufin
á grímunni sé hrein.
•
Renndu botninum með O-hring þéttingunni (19) út úr hlífðarglerinu (13').
•
Fjarlægðu síustoðirnar (22) með því að lyfta krók- og stuðningsstoðinni.
•
Komdu botninum (13') fyrir í nýja hlífðarglerinu (2').
•
Komdu hlífðarglerinu (2') aftur fyrir á sínum stað og tryggðu að það sé rétt
sett í raufina.
•
Komdu klemmum (3 og 4) hlífðarglersins fyrir og festu klemmuskrúfurnar
(5).
•
Komdu stoðþéttingunni fyrir í nýja hlífðarglerinu (21).
•
Komdu síunni (22) aftur fyrir í stöðunni þangað til að krókur smellur inn.
VAL/AUKAHLUTIR
P/N
1715080
Lykill til að aftengja klemmu
1022300
Rimlar fyrir grímu
1772500
Hörð grímutaska
1779065
EPI-US, 5 lítra brúsi
1779061
ALTUSIL smurkanna (vara til að þrífa hlífðargler)
1792128
Prófunarbekkur fyrir loftþéttingarpróf grímunnar
1792132
Prófunarbekkur fyrir loftþéttingarpróf grímunnar
1792252
Hugbúnaður fyrir prófunarbekk 1792132
Lýsing