Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Knirps Apoll Aufbau- Und Gebrauchsanleitung Seite 30

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 1
IS
Til hamingju!
Með nýju KNIRPS APOLL sólhlífinni he-
fur þú valið hæstu gæði. Þú munt komast
að raun um að: þú getur nýtt þér kosti
hennar lengi. Við höfum framleitt yfir 200
milljónir eintaka og erum í fararbroddi á
heimsvísu. Við nýtum okkur nýjustu tæk-
ni og vöndum valið á hráefnum. Stöngin
á KNIRPS er framleidd úr áli. Það gerir
hana létta og endingargóða. Yfirdekkið
veitir hámarks vörn gegn útfjólubláum
geislum sólarinnar og er sérstakleg létt,
einnig er það með blettavörn, hrindir frá
sér vatni og má þvo.
Við vonum að nýja KNIRPS-sólhlífin þín
færi þér margar sólríkar sælustundir, eða
eins og við orðum það: Afslöppun eins og
hún gerist best!
KNIRPS APOLL
Leiðarvísir fyrir uppsetningu
og notkun
Lestu þennan leiðarvísi fyrir
uppsetningu og notkun vand-
lega til enda, einkum öryg-
gisupplýsingarnar. Sé leiðarvísinum fyrir
uppsetningu og notkun ekki fylgt getur
það leitt til líkamstjóns eða tjóns á sólhlí-
finni. Geymdu leiðarvísinn fyrir uppset-
ningu og notkun svo þú getir rifjað hann
upp síðar eða sýnt hann þriðja aðila.
Öryggi þitt
Hafðu eftirfarandi öryggisupplý-
singar í huga. Framleiðandinn er
ekki ábyrgur fyrir tjóni sem hlýst
af því að fara ekki eftir þeim.
Notaðu sólhlífina eingöngu með viðei-
gandi þyngingu (sjá „Tæknilegar upplý-
singar").
Stilltu sólhlífinni upp á föstu og sléttu
undirlagi.
Notaðu stöðuga undirstöðu fyrir sólhlífi-
na.
Til þess hæfur, fullorðinn einstaklingur
skal setja sólhlífina upp.
30
Gættu þess að klemma ekki hendurnar
í fellibúnaðinum þegar þú opnar og lo-
kar sólhlífinni.
Í vindi eða stormi skal loka sólhlífinni og
festa hana með festibandinu. Annars
gæti vindhviða feykt henni um koll með
tilheyrandi tjóni á henni og/eða öðrum
hlutum.
Ekki má vera opinn eldur fyrir neðan eða
í námunda við sólhlífina. Kviknað gæti í
sólhlífinni eða hún orðið fyrir skemmdum
vegna fljúgandi neista. Haltu sólhlífinni
frá miklum hita, s.s. geislahiturum, gril-
li o.s.frv.
Sólhlífin er ekki leikfang. Börn geta klemmt
sig á fingrum. Einnig er sólhlífin þung og ge-
tur því valdið börnum skaða ef hún dettur.
Ekki má hengja neitt á eða gera upphí-
fingar á þverslám sólhlífarinnar.
Sólhlífin getur varið húð þína fyrir beinni út-
fjólublárri geislun en ekki fyrir endurkasti
slíkra geisla. Þess vegna er einnig mælt
með notkun sólarvarnar.
Til að vernda sólhlífina er mælst til þess
að henni sé lokað þegar rignir eða snjóar,
og hún fest með festibandinu.
Ekki má þvo yfirdekkið í þvottavél, með
kemískum efnum eða leggja í klór.
Ekki skal nota sterk kemísk hreinsief-
ni eða vökva, lausnir, gróft fægiefni eða
hluti, klór, háþrýstidælu og sterk þvotta-
efni.
Kynntu þér leiðbeiningar um umhirðu.
Notkun
Sólhlífin veitir vörn gegn beinni, út-
fjólublárri geislun. Henni er ekki ætlað að
veita vörn gegn rigningu eða snjó.
Sólhlífin er eingöngu til einkanota.
Ábyrgð fellur úr gildi við notkun í atvin-
nuskyni.

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

9021290902323090222409023260

Inhaltsverzeichnis