Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Lenovo TB-X505F Anleitung Seite 160

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für TB-X505F:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 16
Viðvörun fyrir innri hleðslurafhlöðu
Hætta: Ekki reyna að skipta um innbyggðu litíum-ion hleðslurafhlöðuna.
Ef upprunalegri rafhlöðu er skipt út fyrir ósamhæfa rafhlöðu getur það
leitt til aukinnar hættu á slysum á fólki eða eignatjóni vegna sprengingar,
of mikils hita eða annarrar áhættu. Ekki reyna að taka í sundur eða breyta
rafhlöðupakkanum. Slíkt getur valdið skaðlegri sprengingu eða leka á
rafhlöðuvökva.
Fylgja skal öllum staðbundnum reglum eða reglugerðum þegar rafhlöðu
er fargað. Ekki skal fleygja rafhlöðupakkanum með heimilissorpi. Fargið
notuðum rafhlöðum í samræmi við leiðbeiningar.
Rafhlöðupakkinn inniheldur lítið magn af skaðlegum efnum.
Til að forðast slys:
Haltu rafhlöðupakkanum fjarri opnum eldi eða öðrum hitagjöfum.
Ekki láta rafhlöðupakkann komast í snertingu við vatn, rigningu eða ætandi
vökva.
Ekki geyma rafhlöðuna á stað þar sem er mjög heitt.
Forðastu að valda skammhlaupi á rafhlöðupakkanum.
Geymdu rafhlöðupakkann þar sem ung börn og gæludýr ná ekki til.
Ekki geyma rafhlöðuna í umhverfi þar sem loftþrýstingur er mjög lágur.
Það getur leitt til sprengingar eða leka á eldfimum vökva eða gasi úr
rafhlöðunni.
Til að lengja endingu rafhlöðunnar mælum við með því að rafhlaðan sé
hlaðin í að minnsta kosti 30 til 50% af afkastagetu í hvert skipti og hún svo
endurhlaðin á þriggja mánaða fresti til að koma í veg fyrir að hún afhlaðist.
158

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

Tb-x505lTb-x505x

Inhaltsverzeichnis