Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

HERKULES HHEK 22-40 Bedienungsanleitung Seite 122

Elektrokettensäge
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 1
Anleitung_HHEK 22-40_SPK7:_
IS
Sagarkeðjan er rétt stillt ef að hægt er að lyfta
keðjunni á miðju sverðinu um 3-4mm (mynd 9).
Herðið festiskrúfuna fyrir tannhjólahlífina (mynd
7). Varúð! Keðjan verður að liggja rétt í
stýringunum.
Tilmæli um spennu á keðju:
Sagarkeðjan verður að vera rétt spennt til þess að
geta tryggt örugga vinnu með tækinu. Réttri spennu
er náð ef að hægt er að lyfta keðjunni á miðju
sverðinu um 3-4mm.
Keðja sagarinnar hitnar við notkun og breytir hún þá
lengd sinni, þess vegna verður að athuga
keðjuspennuna á 10 mínútna millibili og breyta
spennunni er þörf er á. Þetta gildir sérstaklega fyrir
nýjar keðjusagir. Losið um keðjuna við lok vinnu þar
sem að keðjan styttist þegar að hún kólnar aftur.
Þannig er keðjunni hlíft við of miklu álagi og
skemmdum.
4.3 Sagarkeðjuhlíf
Varúð! Takið tækið úr sambandi við straum áður en
að unnið er að því. Notið ávallt hlífðarvettlinga þegar
að sögin er handfjötluð til þess að koma í veg fyrir
meiðsl.
Varúð! Notið sögina aldrei án keðjuolíu! Ef sögin er
notuð á meðan að yfirborð olíu er undir lágmarki
(mynd 10 / staða B) getur það leitt til skemmda á
söginni!
Varúð! Fylgist með hitabreytingum:
Mismunandi umhverfishiti fer fram á mjög
mismunandi smurolíu. Við vinni í lágum hita verður
að nota þunna olíu (lágt þykktarstig) til að tryggja
góða smurningu. Ef að sama olían er notuð í miklum
hita verður hún of þunn. Það leiðir til þess að olían
kastast af smurflötunum, keðjan ofhitnar og
skemmist. Auk þess brennur olían og stuðlar að
óþarfa umhverfisálagi.
Olíutankur fylltur:
Leggið sögina á láréttan flöt.
Þrífið svæðið í kringum olíulokið (mynd 10 /
staða A) og opnið það.
Fyllið olíutankinn með sagarkeðjuolíu. Athugið
að óhreinindi komist ekki ofan í olíutankinn, það
gæti stíflað smurninguna.
Lokið olíalokinu aftur.
122
27.06.2008
12:23 Uhr
Seite 122
5. Notkun
5.1 Tæki tengt við straum
Tengið rafmagnsleiðsluna við þar til gerða
framlengingaleiðslu. Athugið að
framlengingarleiðslan sé gerð fyrir afl sagarinnar.
Þræðið rafmagnsleiðsluna eins og sýnt er á
mynd 12 og gangið úr skugga um að hún geti
ekki flækst í eitthvað.
Tengið framlengingarleiðsluna við þar til gerða,
jarðtryggða innstungu.
Við mælum með því að nota skærlitaða
framlengingarleiðslu (til dæmis rauða eða gula). Það
minnkar hættu á að sagað sé í leiðsluna.
5.2 Höfuðrofi
Gangsetning
Haldið keðjusögina með báðum höndum á
haldföngunum eins og sýnt er á mynd 13
(þumlar undir haldfangi).
Þrýstið á og haldið inni höfuðrofalæsingunni
(mynd 1 / staða 5).
Þrýstið inn höfuðrofanum. Nú er hægt að losa
um höfuðrofalæsinguna.
Slökkt á sög
Sleppið höfuðrofanum (mynd 1 / staða 6).
Innbyggð bremsa stöðvar sögina á örstuttum tíma.
Takið tækið ávallt úr sambandi við straum eftir að
búið er að vinna með því.
Varúð! Berið sögina aðeins á fremra haldfanginu! Ef
að haldið er á söginni á aftara haldfanginu er hætta á
að höfuðrofanum sé þrýst óviljandi inn og sögin
gangsetjist.
Skýring ástandsljóss / álag of mikið (mynd 1 /
staða 14):
Grænt LED-ljós: Græna LED-ljósið logar á meðan
Rautt LED-ljós:
5.3 Öryggisútbúnaður
Mótorbremsa
Mótorinn bremsar keðjuna um leið og að
höfuðrofanum er sleppt (mynd 1 / staða 6) eða ef
sögin er tekin úr sambandi við straum. Þannig er
hætta á því að slys verði þegar að keðjan snýst enn
eftir notkun.
að tækið er í notkun.
Rauða LED-ljósið logar ef að
tækinu er ofgert og slokknar þegar
að sögin er aftur gangsett.

Werbung

Inhaltsverzeichnis

Fehlerbehebung

loading

Diese Anleitung auch für:

45.002.22

Inhaltsverzeichnis