Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Notkun Rafhjólsins - IKEA FOLKVÄNLIG Bedienungsanleitung

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 20
5. NOTKUN RAFHJÓLSINS
• Byrjaðu að hjóla, mótorinn hjálpar einungis til á meðan þú
hjólar.
• Ef þú vilt breyta styrknum, ýttu þá á plús eða mínus takkann.
• Mótorinn stöðvast þegar þú hemlar.
• Mótorinn stöðvast þegar þú nærð 25 km/klst.
• Ef þú skilur rafhjólið eftir eftirlitslaust, læstu því og fjarlægðu
rafhlöðulykilinn eða taktu rafhlöðuna með þér.
Ýttu á ON til að kveikja á rafhlöðunni.
Stjórnborð
Vélinni er stjórnað með stjórnborðinu á stýrinu. Hjólið er með
sex hraðastillingar. Til að fá bestu virknina ættir þú að velja
lágan hraða og stilla gírana í fyrstu stillingu þegar þú byrjar að
hjóla.
ON/OFF
Ýttu á og haltu inni ON/OFF takkanum í u.þ.b. tvær sekúndur.
Þá kviknar ljós á LCD skjánum. Til að slökkva handvirkt á
skjánum skal ýta á ON/OFF takkann og halda inni í tvær
sekúndur.
1. Til að kveikja á skjánum skal nota ON/OFF takkann.
2. Haltu plústakkanum niðri í nokkrar sekúndur til að kveikja á
skjáljósinu. Gerðu það sama til að slökkva á skjáljósinu.
3. Stilltu aðstoðina með plús og mínus tökkunum. Hægt er að
velja á milli sex þrepa.
4. Ef þú þarft aðstoð þegar þú reiðir rafhjólið skaltu halda niðri
mínustakkanum til að rafhjólið nái 6 km/klst.
69

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis