Herunterladen Diese Seite drucken

IKEA GARO AA-1355558-2 Bedienungsanleitung Seite 9

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 5
ÍSLENSKA
MIKILVÆGT:
LESIÐ VANDLEGA OG GEYMIÐ
Farið vandlega eftir viðvörunum og
samsetningarleiðbeiningum. Notið statífið
EKKI fyrr en það hefur verið sett saman að
fullu.
VARÚÐ!
— Hámarksþyngd er 120 kg/265lb.
— Komið samansettu statífinu fyrir á flötu
og jöfnu yfirborði í öruggri fjarlægð frá
öðrum hlutum og hindrunum.
— Setjið EKKI upp yfir steyptu undirlagi,
malbiki, þjappaðri mold eða öðru hörðu
yfirborði. Fall á hart yfirborð getur
valdið alvarlegum meiðslum.
— Börn ættu ekki að nota hengirúm án
eftirlits fullorðinna.
— Kennið börnum að ganga aldrei eða
leika sér nærri hengirúmi á ferð.
— Farið EKKI úr og í hengirúmið á meðan
það er á ferð.
— Rólið EKKI of harkalega í hengirúminu
þar sem það getur gert það óstöðugt.
— Farið reglulega yfir festingar og herðið
eftir þörfum.
— Notið EKKI statífið ef einhverjir hlutar
þess eru ónýtir eða týndir. Notið EKKI
utanaðkomandi varahluti. Varahluti má
nálgast í IKEA versluninni.
Umhirðuleiðbeiningar
Þrif: Þrífið með mildu sápuvatni. Ekki
er mælt með að nota sterk eða hrjúf
hreinsiefni þar sem þau geta aflitað eða
skemmt yfirborðið.
Viðhald: Stálramminn er ryðvarinn með
lagi af plastmálningu. Ef vörnin losnar af
einhverjum ástæðum, er stálið ekki lengur
varið og ryðblettir geta myndast. Þurrkið
vel af og málið yfir til að gera við skemmdir.
Geymsla: Ef mögulegt er, ætti að geyma
statífið á svölum og þurrum stað innandyra.
9

Werbung

loading